Staðsetning Lambhagahúsa

Húsið er staðsett í landi Syðri-Reykja í Biskupstungum, Bláskógabyggð. Hér að neðan eru kort af svæðinu og stutt leiðarlýsing.

 

Frá Reykjavík:

Ekið er af þjóðvegi 1 áður en komið er á Selfoss inn á Biskupstungnabraut, veg nr. 35 við Ingólfsfjall. Ekið er af Biskupstungnabraut eftir u.þ.b. 40 km akstur inn á veg nr. 355. Beygt er inn á veg 355 rétt eftir að ekið er framhjá Torfastöðum eða um 2 km áður en komið er að Reykholti. Ekið er eftir veg 355, sem er malarvegur,  tæpa 6 km þar til komið að Syðri-Reykjum, þá er beygt til hægri inn á veg merktum Vatnsholt (sjá á kortin hér að neðan, smellið á kortin til að fá stærri úrgáfu).

Yfirlitskort

Yfirlitskort - Areal map - Lambhagi  

Ítarkort

Lambhagi 22
 
Íslenska English

Upplýsingar :

Afþreying /áhugavert :

Hafa samband :

G.Th.Johannesson ehf

Lambhagahús

Vatnagarðar 14

104 Reykjavík

Sími/Tel: +354 517 8000

Fax: +354 517 8008

GSM/Mobile: +354 696 5700

Netfang/E-mail: info@lambhagahus.is